Spilasalur fyrir alls kyns spilahópa

Í Spilavinum eru borð sem henta spilahópum af mörgum gerðum. Með aðgangi að spilasafninu getið þið valið á milli alls kyns spila, og spilað þau uppi eða niðri í spilasalnum okkar.

Niðri er hvert borð eins og lítil, kósí stofa með aðeins meira næði en uppi. Nær leiksvæðinu eru lítil borð (henta best upp undir 4 manneskjum), en stærri borðin eru aðeins fjær leiksvæðinu.

Hægt er að kaupa aðgang að leiksvæðinu og spilasalnum á staðnum.

Karfa
;