Í ágúst birtust gamlir vinir á topplistanum, þegar bæði Sleeping Queens og Skyjo bættu sér í hópinn. Á toppnum trjóna hin ástsælu Hilo, Flip 7 og Taco Köttur Geit Ostur Pizza.
Allt eru þetta handhæg stokkaspil sem auðvelt er að læra og kenna, með orkustig allt frá þægilegu kjaftaspili (Hilo) í háspennuskemmtun (Taco). Flip 7 passar vel á milli þeirra tveggja, með gott spennustig í góðum hóp.Flip 7 hefur komið eins og stormsveipur inn á senuna og er strax komið í litlar og nettar umbúðir eins og mest seldu spil heims, UNO, Skip-bo, og önnur vinsæl stokkaspil. Hart á hæla þess kemur nýjasti Hitsterinn með sakbitnar sælur, og svo hið sívinsæla Five Crowns.
Líttu við í Spilavinum til að bæta einni toppskemmtun við í safnið þitt.
-
Hitster Guilty Pleasure
5.850 kr. -
Qwixx
3.350 kr. -
Encore!
3.780 kr. -
Ekki séns!
3.450 kr. -
Skyjo
3.850 kr.








