Panta viðburð

Ertu að skipuleggja viðburð með fjölskyldunni, bekknum, eða fyrirtækinu?

Frá stofnun Spilavina höfum við boðið upp á skemmtilega spilaviðburði sem koma til þín. Fyrst voru bekkjarkvöldin okkar, sem eru enn ómissandi þáttur margra í skólastarfinu. Svo fórum við að bjóða upp á viðburði fyrir fyrirtæki, allt frá Spilastund, sem er eins og Bekkjarkvöld nema fyrir fullorðna, BarSvar (eða Pub Quiz á ensku) er gott uppbrot fyrir fyrirtæki, og svo erum við í samstarfi við Flóttaleik, sem koma með flóttaleikinn upp á borð til okkar. Ef þið vijið sjá um skemmtunina sjálf, þá getið þið leigt bingóvél og fjölnota bingóspjöld hjá okkur.

spilakvold vetrarhatid 2013 cropped

Bekkjarkvöld

Margnota bingóspjöld. Einnig til í bingóleigu Spilavina.

Bingóleiga

hopefli fyrirtaeki spilakvold

Spilastund fyrir fyrirtæki

Viðburður: BarSvar

BarSvar (a.k.a. Pub Quiz) fyrir fyrirtæki

Karfa
;