
Góð hugarleikfimi. Leikurinn er einfaldur en leynir á sér, eykur orðaforðann og eflir málskilning. Scrabble er skemmtileg dægradvöl en getur líka verið grundvöllur spennandi keppni.
8.650 kr.
Aldur: 10 ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 90 mín.
Höfundur: Alfred Mosher Butts
* Uppselt *
Uppselt
Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?
Athugaðu að þú þarft að skrá þig inn til að nota biðlistann.

Góð hugarleikfimi. Leikurinn er einfaldur en leynir á sér, eykur orðaforðann og eflir málskilning. Scrabble er skemmtileg dægradvöl en getur líka verið grundvöllur spennandi keppni.
| Aldur | |
|---|---|
| Fjöldi leikmanna | |
| Útgefandi | |
| Merkingar | Varan er CE merkt |
| Athugið | Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti |
| Útgáfuár |
You must be logged in to post a review.
Berglind –
Get spilað þetta tímunum saman , uppáhalds sumarbústaða spilið .
Salóme –
Spil sem á heima í hverjum góðum spilaskáp. Búðu til eins löng orð og þú getur með eins sjaldgæfum stöfum og hægt er.
Guðlaug Bára Helgadóttir –
Eitt af mest spiluðustu á heimilinu. Klikkar aldrei!!
Ingibjörg Jóna Magnúsdóttir –
Scrabble klikkar seint. Þetta er frabært spil og virkilega góð afþreying.