Ótrúlega einfalt og jafn skemmtilegt spil þar sem við reynum að halda Louie frá hænunum okkar. Spilað er þar til einhver einn á hænur eftir.
Looping Louie
Rated 5.00 out of 5 based on 1 customer rating
5.650 kr.
Aldur: 4 ára og eldri
Fjöldi: 2 til 4 leikmenn
Spilatími: 20 mín.
* Uppselt *
Uppselt
Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?
Athugaðu að þú þarft að skrá þig inn til að nota biðlistann.
Vörunúmer: s99677
Flokkur: Barnaspil
| Aldur | |
|---|---|
| Fjöldi leikmanna | |
| Útgefandi | |
| Merkingar | Varan er CE merkt |
| Athugið | Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti |
1 umsögn um Looping Louie
Skrifa umsögn Hætta við svar
You must be logged in to post a review.
This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.







Stefán frá Deildartungu –
“VÍÍÍÍÍÍÍÍÍ!!!!! Farið frá!!! VÁÁÁÁÁÁ!! HÆNUR – ég ELSKA að hræða hænur! Þær eru svo hlægilegar þegar þær reyna að fljúga í burtu HAHAHAHAHA!!”
Louie flýgur í hringi og þú ýtir á hún til að lyfta honum yfir hænsnakofann þinn og vonar að þú náir að láta hann lenda á hænsnakofa nágrannans. Ef Louie flýgur á hænsnakofa flýr ein hæna af þremur úr þeim kofa. Sá vinnur sem á hænu(r) í sínum kofa þegar allir aðrir hænsnakofar eru tómir.
Frábær skemmtun fyrir alla.