Raiders of the North Sea gerist á víkingaöld, þar sem leikmenn eru víkingar sem eru að reyna að ganga í augun á höfðingja sínum með ránsferðum á nágrannabyggðir. Leikmenn þurfa að safna liði og vistum, og ferðast norður í leit að gulli, járni og búfénaði. Mikil vegsemd fyilgir bardögum, ekki síst frá Valkyrjunum. Safnaðu liði, það er kominn tími til að fara í víking!
VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR
- 2019 Nederlandse Spellenprijs Best Expert Game – Sigurvegari
- 2019 Gouden Ludo Best Family Game – Sigurvegari
- 2018 Origins Awards Best Board Game – Tilnefning
- 2018 Mensa Select – Sigurvegari
- 2017 Tric Trac – Tilnefning
- 2017 Swiss Gamers Award – Tilnefning
- 2017 Kennerspiel des Jahres – Tilnefning









Ingibjörg Jóna Magnúsdóttir –
Mjög skemmtilegt spil. Mæli með því.