Raiders of the North Sea

Rated 4.00 out of 5 based on 1 customer rating
(1 umsögn viðskiptavinar)

9.870 kr.

Aldur: 12 ára og eldri
Fjöldi: 2 til 4 leikmenn
Spilatími: 60-120 mín.
Höfundur: Shem Phillips

Availability: Aðeins 1 eftir

Vörunúmer: SPSF2-00585 Flokkur: Merki: ,

Raiders of the North Sea gerist á víkingaöld, þar sem leikmenn eru víkingar sem eru að reyna að ganga í augun á höfðingja sínum með ránsferðum á nágrannabyggðir. Leikmenn þurfa að safna liði og vistum, og ferðast norður í leit að gulli, járni og búfénaði. Mikil vegsemd fyilgir bardögum, ekki síst frá Valkyrjunum. Safnaðu liði, það er kominn tími til að fara í víking!

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2019 Nederlandse Spellenprijs Best Expert Game – Sigurvegari
  • 2019 Gouden Ludo Best Family Game – Sigurvegari
  • 2018 Origins Awards Best Board Game – Tilnefning
  • 2018 Mensa Select – Sigurvegari
  • 2017 Tric Trac – Tilnefning
  • 2017 Swiss Gamers Award – Tilnefning
  • 2017 Kennerspiel des Jahres – Tilnefning
Útgefandi

Fjöldi leikmanna

, ,

Spilatími

1 umsögn um Raiders of the North Sea

  1. Einkunn 4 af 5

    Ingibjörg Jóna Magnúsdóttir

    Mjög skemmtilegt spil. Mæli með því.

Skrifa umsögn

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þér gæti einnig líkað við…

Karfa