Stórskemmtilegt og fjörugt partíspil frá höfundum Exploding Kittens. Leikmenn leika allir í einu og draga og kasta spilum til að safna í slagi og þar með stigum. En þegar leikmaður safnar slag af orustuspilum – áflog, stríð eða einvígi – hefst aðalfjörið! Leikmenn taka burrito vefjurnar og reyna að kasta hvorn í annan!
Throw Throw Burrito (ísl.)
6.780 kr.
Aldur: 7 ára og eldri
Fjöldi: 2-6 leikmenn
Spilatími: 15 mín.
Höfundur: Elan Lee, Matthew Inman, Brian S. Spence
Availability: Til í verslun
| Aldur | |
|---|---|
| Fjöldi leikmanna | |
| Útgefandi | |
| Merkingar | Varan er CE merkt |
| Athugið | Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti |
1 umsögn um Throw Throw Burrito (ísl.)
You must be logged in to post a review.







Grasa Gudda –
Einfalt og skemmtileg partýspil. Sniðugt til að hrisa hópinn saman.