Spilavinir eru vanir að halda viðburði fyrir hópa af ýmsum stærðum og stýrt þeim við góðan orðstír. Spilastund er frábær skemmtun fyrir vinahópa, vinnustaði, fjölskyldur og félaga. Þið komið í Spilavini — eða Spilavinir koma í heimsókn — og spilið helling af fjölbreyttum og skemmtilegum spilum sem allir geta tekið þátt í.
Spilastund
0 kr.
Skemmtileg samvera dregur fram það besta í öllum, og býr til minningar sem endast.

Umsagnir
Engar umsagnir komnar