Triominos er svipað spil og Dominoes, því í báðum spilum leggið þið niður flísar sem passa við aðrar sem búið er að spila út, og markmiðið er að losna við flísarnar sínar. Í Triominos eru flísarnar þríhyrndar með tölu í hverju horni. Hver þríhyrningur hefur þrjár er með 3 tölur, og til að leggja við hlið eins, þá þurfa tölurnar að vera eins á hornunum.
Triominos Classic
4.650 kr.
Aldur: 6 ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 30 mínútur
Availability: Til í verslun
| Þyngd | 0,5 kg |
|---|---|
| Athugið | Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti |
| Fjöldi leikmanna | |
| Merkingar | Varan er CE merkt |
| Spilatími | |
| Útgáfuár |
2 umsagnir um Triominos Classic
You must be logged in to post a review.







Hildur H –
Virkilega skemmtilegt spil sem auðvelt er að grípa í.
Dagbjōrt Jakobsdóttir –
Elska þetta spil