Nú er Scrabble™ á íslensku komið í handhægri ferðaútgáfu, en spilið er með kortaspilum og hægt að spila á þrjá vegu. Hratt og skemmtilegt spil þar sem hvert orð telur!
Þið fáið 7 spil á hendi, og fyrsti leikmaðurinn leggur spil niður til að búa til orð. Næsti þarf að tengja sitt orð við það sem þegar er á borðinu. Eftir það eru spil sem ekki nýttust í lögninni alltaf tekin burt áður en næsti leikmaður á að gera. Tvenna og þrenna eru á sérstökum spilum.
Í stokknum eru reglur og spil fyrir tvær aðrar útgáfur sem hægt er að spila: Scrabble™ Fórn, og Scrabble™ Rommí.







Umsagnir
Engar umsagnir komnar