Tívolíið er komið í bæinn og þið eruð öll velkomin til að taka þátt — en athugið að þetta er ekkert venjulegt tívolí því það er rekið af hrekkjóttum álfum!
Í A Midsummer Night’s Fayre spilið þið 10 litla tívolí-leiki, og notið teninga til að ná sigurskilyrðum hvers þeirra. Notið álfa-hrekkjaspil til að breyta teningunum… og úrslitum leikjanna!
Spilið minnir svolítið á Las Vegas, nema að sigurskilyrði litlu leikjanna geta breyst á hverri stundu.







Umsagnir
Engar umsagnir komnar