Í Brick Like This! keppist þið um að klára að byggja úr LEGO kubbum eins hratt og þið getið, með því að eitt ykkar lýsir því sem á að byggja fyrir öðru ykkar sem byggir það.
Þið skiptið ykkur í tveggja manna lið, einn leiðbeinandi og einn byggingasérfræðingur, sem þurfa saman að byggja form úr LEGO kubbum. Leiðbeinandinn segir Byggingasérfræðingnum hvernig á að byggja formið sem er á spilinu þeirra sem aðeins Leiðbeinandinn fær að sjá. Öll lið spila á sama tíma og keppast um að vera á undan að byggja.
Sigurliðið er það sem er með flest stig eftir sex umferðir.








Umsagnir
Engar umsagnir komnar