Hoppið í heim með krúttlegum, pirruðum kanínum, sem er skemmtileg útfærsla á hinum klassíska Snap (Hæ, gosi!) og samstæðuspili.
Spilið innheldur krúttlegar kanínur sem þið reynið að para saman um leið og þið reynið að forðast pirruðu kanínurnar. Þegar þú færð pirraða kanínu, þá þarftu að krossa hendurnar og setja upp kjánalegan pirringssvip, sem kemur öllum í gott skap.
Hot Cross Bunnies er lítið og nett spil sem hentar jafn vel til að spila heima og á ferðalagi. Skemmtileg páskagjöf líka 🙂








Umsagnir
Engar umsagnir komnar