Taktu sénsinn til að klára raðirnar þínar… en andstæðingar þínir finna líka fyrir afleiðingunum!
Markmiðið er að skora sem flest stig með því að búa til þrjár raðir af spilum fyrir framan þig. Taktu spil á hendi með því að afhjúpa þau eitt í einu, en gættu að þú stoppir nógu snemma til að forðast sprengingu! Forðastu refsingu með því að losna við aukaspil áður en þú leggur spilin niður. Þegar spilinu lýkur, þá skorar þú fyrir lengd raðanna þinna og algengasta litinn í hverri röð.










Umsagnir
Engar umsagnir komnar