Erið þið til í að segja hver er líklegastur með fjölskyldunni? Komið upp um furðulega hætti fjölskyldunnar og kjósið um hvert ykkar spilið á best við, eins og #73 Has no filter eða #60 Could fall asleep anywhere.
Safnaðu saman þremur eða fleiri fjölskyldumeðlimum. Það ykkar sem er yngst byrjar að vera dómari, dregur spjald og les það upphátt. Þið skrifið næst öll svarið á spjaldið ykkar. Sýnið svo svörin og það ykkar sem fær flest atkvæði fær spilið. Dómari á úrslitavaldið ef það er jafntefli. Deilið sögum til að útskýra atkvæðið ykkar (af því að það er bara gaman). Spilinu lýkur þegar einhver er kominn með sjöunda spilið sitt.
Í kassanum eru 150 spil, 4 endurnýtanleg svarspjöld, og 4 útstrokanlegir tússpennar.
Skemmtilegt fyrir vinahópa og fjölskyldur.
For 3+ players ages 14+








Umsagnir
Engar umsagnir komnar