Í Mountain Goats kastið þið teningum til að koma geitunum ykkar upp 6 mismunandi fjöll. Ef þú kemst á toppinn, þá skorar þú stig svo lengi sem þú heldur þér þar.
Þú getur deilt plássi með öðrum geitum á leiðinni upp, en það er aðeins pláss fyrir eina geit á toppi hvers fjalls! Ef önnur geit kemst á toppinn sem þú ert á, þá er þér sparkað burt og þú þarft að byrja upp á nýtt.
Mountain Goats er góð blanda af heppni og áætlanagerð.
VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR
- 2011 Golden Geek Best Abstract Board Game – Tilnefning
- 2010 Spiel des Jahres – Meðmæli
- 2010 Golden Geek Best Abstract Board Game – Tilnefning







Umsagnir
Engar umsagnir komnar