Getur þú fundið jafnvægi í að planta hæsta trénu út um allan skóg?
Í Sequoia eruð þið að reyna að koma upp risatrjám með því að vanda valið á teningakastinu ykkar. Eftir 10 umferðir, þá fá þau sem eru með hæstu trén stig, og annað sætið fær líka smá í sinn hlut.
Teningarnir gefa ykkur valmöguleika, en þeir verða harðir. Jafntefli á hverjum reit er útkljáð í æsispennandi útsláttarkeppni.
Sigurvegarinn er það ykkar sem fær flest stig samanlagt!









Umsagnir
Engar umsagnir komnar