Í Panda Panda þurfið þið að vera á varðbergi með spilin sem þið hafið á hendi. Þegar þið eigið að gera megið þið henda spili, draga ykkur spil, eða draga spil úr frákasti andstæðings. Ef eitthvert ykkar hendir „A“ spili, þá þurfið þið öll að láta eitt spil ganga til hægri.
Til að sigra þurfið þið að kalla „Panda Panda!“ þegar þið byrjið umferð með kláraða hönd. Getið þið safnað réttu spilunum, áttað ykkur á hvað andstæðingar ykkar eru að plana, og tímasett „A“ spilin nógu vel?









Umsagnir
Engar umsagnir komnar