Dancing Egg

5.150 kr.

Aldur: 5 ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 10 mín.
Höfundur: Roberto Fraga

* Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?
Athugaðu að þú þarft að skrá þig inn til að nota biðlistann.

Vörunúmer: 2012206003 Flokkur: Merki: , ,

Það eru egg út um allt! Þið eruð hænur og þurfið að grípa, standa og fela þessi klikkuðu egg til að ná þeim. Leikmenn þurfa að bragðast hratt við leiðbeiningunum á teningunum til að fá egg. Það ykkar sem fyrst gerir réttan hlut fær egg, en stundum missir það ykkar egg sem síðast fer.

Þegar teningurinn sýnir rautt, þá keppið þið um að vera fyrst til að gera það sem á teningnum stendur. Það ykkar sem því nær kastar teningi um hvar á að geyma eggið. Þegar teningurinn sýnir blátt mun það ykkar sem er síðast að gera missa eitt egg aftur í kassann. Ef þú ert ekki með egg til að missa, þá gerist ekkert.

Þegar eitthvert ykkar er komið með fimm egg (eða það ykkar sem er með flest egg þegar öll tíu eggin eru búin), þá er sigurvegarinn fundinn!

Sprenghlægilegt spil – jafn gaman að horfa á fólk spila og spila það sjálfur.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2017 Årets Spill Best Children’s Game Winner
  • 2004 Tric Trac – Tilnefning
  • 2004 Japan Boardgame Prize Best Childgame – Tilnefning
  • 2004 Deutscher Lernspielpreis “3 years and up” – Tilnefning
Aldur

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

Fjöldi leikmanna

, ,

Merkingar

Varan er CE merkt

Spilatími

Útgáfuár

Útgefandi

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Dancing Egg”

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa