- Hvaða heiti á hljóðfæri tengist bæði fótbolta og stærðfræði?
- Hvaða orð er stafað rangt í öllum íslenskum orðabókum?
- Hvaða mat er mest stolið í heiminum?
Pöbbkviss er stórskemmtilegur spurningaleikur sem allir geta tekið þátt í. Hægt er að spila leikinn á ýmsa vegu og fjöldi keppenda er ótakmarkaður.
Pöbbkviss-spilin hafa notið fádæma vinsælda og eru í hópi söluhæstu spila Íslandssögunnar.
Pöbbkviss 5 inniheldur 1.000 glænýjar og skemmtilegar spurningar úr öllum áttum. Flokkarnir eru almennar spurningar, frægar línur, þrjú hint og fimmfaldur.






Umsagnir
Engar umsagnir komnar