Pöbbkviss fyrir krakkana!
- Hvað er mest hægt að gefa mörg stig í Eurovision?
- Hvaða grænmeti fær fólk til að gráta?
- Hefur Ísland alltaf heitið Ísland?
Krakkakviss er stórskemmtilegt spurningaspil sem hægt er að taka fram við öll tækifæri. Krakkakviss-spilin hafa notið ótrúlegra vinsælda og selst í tugþúsundum eintaka á Íslandi.
Krakkakviss 5 inniheldur 100 spjöld með 300 spurningum um allt milli himins og jarðar.
Haltu þína eigin spurningakeppni eða skoraðu á vin og sjáðu hver getur svarað flestum spurningum. Kviss, bamm, búmm!






Umsagnir
Engar umsagnir komnar