Smábærinn Hawkins í Indiana fylki er enn og aftur í miðju yfirnáttúrulegra átaka. Vecna hefur sloppið út og er smám saman að taka völdin í Hawkins. Það er kaos á götum úti og fjórir hópar hafa allir sama markmið: Að koma í veg fyrir að Vecna nái til Creel hússins. En þó hóparnir hafi sama markmið, þá þarf að taka mið af því að þeir hafa mismunandi ástæður, allt frá hugdjörfum til illra. Hið góða fólk í Hawkins skipar sér í tvo hópa: skýrt hugsandi fullorðna fólkið, og klóku og hugrökku krakkana. Bæði sovéski og bandaríski herinn vilja læsa klónum sínum í Vecna og nýta krafta hans til að búa til vopn — vopn sem mun nýtast gegn hinum aðilanum.
Þessi sérstaka útgáfa af RISK leggur örlög Hawkins í ykkar hendur. Veljið um að spila sem hið góða fólk í Hanwkins, eða hina illu heri Bandaríkjanna og Sovétríkjanna.








Umsagnir
Engar umsagnir komnar