Annað jóladagatal frá Jan van Haasteren!
Þetta árið hefur jólasveinninn boðið Jan van Haasteren að halda jólin í kósí fjallahöllinni sinni. Fylgið fjölskyldumeðlimum á ferðalagi sínu til snjóhvítu fjallanna þar sm þau lenda í allskyns fáránlegum uppákomum.
Hvert púsl er 16,5 x 11,5 cm. Teiknarar eru Rob Derks og Mars Gremmen, en kápan á púslinu er eftir Jan van Haasteren.







Umsagnir
Engar umsagnir komnar