Öll þurfum við á tengslum að halda; við okkur sjálf, aðra og náttúruna.
Með Let’s Connect: Fyrir pör gefst pörum tækifæri til að segja frá og hlusta á makann og með því styrkja nánd, samkennd og tengsl sín á milli.
Dæmi:
- Ef við hefðum hist 10 árum fyrr en við gerðum, heldurðu við hefðum byrjað saman?
- Hvaða dýr finnst þér mest ógnvekjandi?
- Hvað var uppáhaldsleikfangið þitt þegar þú varst barn?
- Hvernig finnurðu að ég elski þig?
Í öskjunni eru 110 spurningar eftir para- og fjölskyldumeðferðarfræðing.







Umsagnir
Engar umsagnir komnar