Varúlfarnir í Víðidal

2.750 kr.

Aldur: 10 ára og eldri
Fjöldi: 8-18 leikmenn
Spilatími: 30 mín.
Höfundur: Philippe des Pallières, Hervé Marly

Availability: Til í verslun

- +

Varúlfur — með reglum á íslensku!

Varúlfur er leikur sem gerist í litlu þorpi sem er á við varúlfa vanda að stríða. Hver leikmaður fær hlutverk: Varúlfur, saklaus borgari eða sérstakt hlutverk eins og veiðimaðurinn, nornin, litla stelpan, spákonan o.s.frv.

Það er þarf líka einn að vera stjórnandi sem að stýrir leiknum. Leikurinn skiptist á að gerast á nóttinni og daginn. Um nóttina velja varúlfarnir einn þorpsbúa til að drepa. Um daginn vakna allir nema sá sem varð varúlfamatur. Hlutverk hans er sýnt og hann er dottinn úr leiknum. Hinir þorpsbúarnir skeggræða kringumstæðurnar og kjósa úr leiknum þann sem að þeim grunar að sé varúlfur. Sá sem að verður fyrir valinu sýnir hlutverk sitt og dettur úr leiknum.

Varúlfur er mjög félagslegur leikur og hentar vel fyrir stóra hópa.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2005 Juego del Año – Úrslit
  • 2001 Tric Trac – Tilnefning
Aldur

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

Fjöldi leikmanna

, , ,

Merkingar

Varan er CE merkt

Spilatími

Útgáfuár

Útgefandi

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Varúlfarnir í Víðidal”

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa