Þið eruð ferðalangar sem dreifið mat um koningsríkið. Splendor er spil þar sem þið safnið spilapeningum.
Þegar þú átt leik, þá máttu 1) taka spilapeninga (matur), eða 2) fara áfram á stígnum.
Ef þú tekur spilapeninga, þá máttu velja um að taka:
- þrjá mismunandi spilapeninga
- tvo eins spilapeninga
- einn jóker spilapening, sem hægt er að nota sem hvaða mat sem er.
Ef þú ferð áfram á stígnum, þá borgar þú fyrir svæðið í spilapeningum og bætir svæðinu við safnið þitt.
Sumir staðir á leikborðinu gefa þér mat sem þú getur notað og endurnýtt, sumir gefa þér aukaumferð.
Vertu á undan öllum hinum til hallarinnar og fáðu medalíuna frá drottningunni.








Umsagnir
Engar umsagnir komnar