Í Franchise eru leikmenn frumkvöðlar að leitast við að uppfylla ameríska drauminn í Bandaríkum á sjöunda áratugnum. Þið byrjið með lítið, nýstofnað fyrirtæki (t.d. bílaleigu, matsölustað, eða kaffihús) og stækkið veldi ykkar yfir í næstu bæi og borgir. Með því að bæta við útibúum, þá aukið þið tekjur og áhrif. Leikmaðurinn sem nær mestum áhrifum sigrar spilið!
Franchise
7.820 kr.
Aldur: 12 ára og eldri
Fjöldi: 2 til 5 leikmenn
Spilatími: 60 mín.
Höfundur: Christwart Conrad
Availability: Til í verslun









Umsagnir
Engar umsagnir komnar