Spilavinir í Spielbox

Spilavinir fóru á Essen spilasýninguna í ár, eins og undanfarin ár, og Þorri og Linda birtust í viðtali í einu mest lesna borðspilablaði Evrópu, Spielbox. Í viðtalinu spjalla þau um uppruna Spilavina fyrir 18 árum og spilamenninguna á Íslandi.

Smelltu á myndina að neðan til að lesa viðtalið sem PDF.

(Birt með leyfi Spielbox. Endurbirting ekki leyfileg.)

Skrifa athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa