Spilavinir fóru á Essen spilasýninguna í ár, eins og undanfarin ár, og Þorri og Linda birtust í viðtali í einu mest lesna borðspilablaði Evrópu, Spielbox. Í viðtalinu spjalla þau um uppruna Spilavina fyrir 18 árum og spilamenninguna á Íslandi.
Smelltu á myndina að neðan til að lesa viðtalið sem PDF.
(Birt með leyfi Spielbox. Endurbirting ekki leyfileg.)