Leggið símana frá ykkur og lærið meira um manneskjuna sem þið hafið ákveðið að eyða langmestum tíma ykkar með. Spyrjið spurninga sem eru allt frá „Hvað borðar þú í bíó“ yfir í „Hvað fannst þér um mig fyrst þegar þú sást mig?“ — og allt þar á milli.
Gríptu makann með þér og skiptu spilunum í 3 bunka: Ísbrjótur, Djúpt og Dýpra. Það ykkar sem átti fyrsta leikinn í sambandinu byrjar og dregur spil.
Í hverri umferð dragið þið 1 ísbrjót, 2 djúp og 2 dýpri spil. Skiptist á að lesa og svara.
Í kassanum eru 500 spil (100 Ísbrjótar, 200 Djúp og 200 Dýpri og leiðbeiningar. Fyrir 2 — eða fleiri — leikmenn.





Umsagnir
Engar umsagnir komnar