We Love To Laugh er bráðfyndin viðbót við stefnumótakvöldin. Gerðu það sem stendur á sætum og kjánalegum spjöldunum til að fá makann til að hlægja með þér.
Getur þú farið EKKI að hlægja þegar makinn þinn klárar spjöld eins og númer 15 „Pretend to be a malfunctioning robot that can’t deal with your partners hotness.“ eða númer 120 „You’re a bear with an itchy back. Your partner is a tree. Do what you must.“?
Fullkomin gjöf fyrir Valentínusardag, sambandsafmæli, stefnumót, brúðkaup, afmæli… er ég að gleyma einhverju?
Inniheldur 150 spjöld sem ættu að gefa ykkur skemmtun og fjör fram eftir kvöldi.







Umsagnir
Engar umsagnir komnar