Linkx er skemmtileg blanda af Connect 4 og Tetris, þar sem þið skiptist á að láta flísar detta á sinn stað með það að markmiði að tengja litinn ykkar frá hægri til vinstri — eða frá toppi til botns!
Ótrúlega einfalt að læra, en klókt og nett spil fyrir tvo.








Umsagnir
Engar umsagnir komnar