Nýr snúningur á þessu gífurlega vinsæla spili. Þið munuð enn hitta á allt sem þið þekkið sem gerir UNO svona einstakt og krefjandi, en bætir í það vélrænum spilakastara sem sýnir enga miskunn, og þú færð UNO árás.
Markmið spilsins er enn að losna við öll spilin. UNO stýrispilin stjórna spilinu með því að láta ykkur skipta um hendi, henda spilum, snúa við leikröðinni, eða sleppa leikmanni.
Gætið ykkur á hinni hættulegu Hit skipun, því það breytir spilinu í rússneska rúllettu (samt ekki, en þú veist hvað við meinum). Þú veist aldrei hvenær spilakastarinn skýtur út straumi UNO spila bara fyrir þig!
* Þarf þrjú C batterí sem fylgja ekki með.
VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR
- 2003 Japan Boardgame Prize Best Japanese Game – Tilnefningar









Umsagnir
Engar umsagnir komnar