Á hinum distópísku fjórða áratugar 20. aldarinnar hafði iðnbyltingin ýtt af stað rányrkju jarðefnaeldsneytis og keyrt í botn. Nú er það eina sem gæti slökkt þorstann eftir krafti hinna risavöxnu véla og hinnar óstöðvandi verkfræðiþróunar er vatnsorkan sem árnar veita.
Barrage er spil þar sem þið stjórnið aðföngum og keppið um að byggja risavaxnar stíflur, hækka þær til að safna meiri orku, og dreifa allri orkunni í gegnum þrýstigöng sem keyra túrbínurnar.
Hvert ykkar kemur fram fyrir hönd alþjóðlegra fyrirtækja sem eru að safna vélum, áhugaverðum einkaleyfum og stórsnjöllum verkfræðingum til að ná bestu stöðunum til að nýta vatnið í Ölpunum.
Á fimm umferðum þurfið þið að uppfylla orkuþörf sem er sýnt með sameiginlegum orkustigum og mæta skilyrðum persónulegra samninga. Á sama tíma, með því að nýta takmarkaðan fjölda verkfræðinga, þá þurfið þið að bæta vélarnar til að öðlast nýjar og áhrifameiri byggingarleiðir.
VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR
- 2021 Kennerspiel des Jahres – Meðmæli
- 2021 Gra Roku Advanced Game of the Year – Sigurvegari
- 2020 Tric Trac – Tilnefning
- 2020 Spiel der Spiele Hit für Experten – Meðmæli
- 2020 Scelto dai Goblin – Sigurvegari
- 2020 Jogo do Ano – Sigurvegari
- 2020 Japan Boardgame Prize Voters’ Selection – Tilnefning
- 2020 International Gamers Award – General Strategy – Sigurvegari
- 2020 Goblin Magnifico – Sigurvegari
- 2020 American Tabletop Complex Games – Meðmæli
- 2019 The Golden Elephant Award – Úrslit
- 2019 Meeples Choice Award – Tilnefning
- 2019 Golden Geek Most Innovative Board Game – Tilnefning
- 2019 Golden Geek Board Game of the Year – Tilnefning
- 2019 Golden Geek Best Strategy Board Game – Tilnefning
- 2019 Cardboard Republic Tactician Laurel – Sigurvegari
- 2019 Board Game Quest Awards Game of the Year – Tilnefning
- 2019 Board Game Quest Awards Best Strategy/Euro Game – Sigurvegari







Umsagnir
Engar umsagnir komnar