Star Wars: Super Teams er kapp fullt af kænsku og skemmtun fyrir fjölskylduna. Þið keppist um að koma geimskutlunum ykkar á leiðarenda framhjá hindrunum og í bónusa.
Með því að nota hreyfispilin ykkar á klókan hátt þá keyrið þið geimskipin ykkar áfram og reynið að vera fyrst yfir marklínuna, og hægja á andstæðingunum með því að senda þá í loftsteinabelti og gínandi op.
Hægt er að keppa sem X-Wing og Millenium Falcon, Star Destroyer og Death Star, Tie Fighter og Advanced Tie Figher, og Jedi Starfighter og Tantive IV.








Umsagnir
Engar umsagnir komnar