Klassískt fjölskylduspil. Í Scotland Yard tekur einn leikmaður að sér að vera herra X. Sá þarf að færa sig í leyni á milli staða í London og nota til þess leigubíla, strætó og neðanjarðarlestina. Hinir leikmennirnir eru leynilögreglan og þurfa að finna herra X.
Scotland Yard
6.870 kr.
Aldur: 10+
Fjöldi: 3-6 leikmenn
Spilatími: 45 mín.
Höfundar: Manfred Burggraf, Dorothy Garrels, Wolf Hoermann, Fritz Ifland, Werner Scheerer, Werner Schlegel
* Uppselt *
Uppselt
Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?
Athugaðu að þú þarft að skrá þig inn til að nota biðlistann.
| Framleiðandi | Ravensburger |
|---|---|
| Fjöldi spilara | 3-6 |
| Aldur | 10+ |
| Spilatími | 45 mín. |
| Verðlaun | – |
| Aldur | |
| Fjöldi leikmanna | |
| Merkingar | Varan er CE merkt |
| Athugið | Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti |
| Fjöldi púsla | |
| Útgefandi | |
| Spilatími |
You must be logged in to post a review.







Umsagnir
Engar umsagnir komnar