Lítil viðbót við Dominion. Hér bætist við ný tegund af gjaldmiðli: seyði. Seyðið þarftu að kaupa og síðan þarftu að fá upp seyðið og nóg af gulii til þess að geta keypt hin sérstöku Alchemy spil.
Dominion: Alchemy
6.680 kr.
Aldur: 12+
Fjöldi: 2 til 4 leikmenn
Spilatími: 30 mín.
Höfundur: Donald X. Vaccarino
Viðbót við Dominion grunnspilið
* Uppselt *
Uppselt
Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?
Athugaðu að þú þarft að skrá þig inn til að nota biðlistann.
| Þyngd | 1 kg |
|---|---|
| Verðlaun | – |
| Spilatími | 30 – 40 mín. |
| Aldur | 8+ |
| Fjöldi spilara | 2-4 |
| Framleiðandi | Rio Grande Games |
| Aldur | |
| Fjöldi púsla | |
| Útgefandi | |
| Seríur | |
| Spilatími |
1 umsögn um Dominion: Alchemy
You must be logged in to post a review.






Inga Sörens. –
Mér fannst þetta mjög skemmtileg viðbót, þarna er kominn nýr gjaldmiðill og svokallað curse. En það eru mínus stig sem leggjast á hina spilarana.
Mjög skemmtilegt þema að mínu mati, en þó kannski þessi viðbót “breyti” leiknum lítið þá finnst mér hún ein sú skemmtilegasta.