King of New York komið
Hefur þig langað til að vera risavaxið skrímsli sem gengur berserksgang í New York? Sjálfstætt framhald hins geysivinsæla King of Tokyo er nýkomið í verslunina […]
King of New York komið → Lesa meira
Hefur þig langað til að vera risavaxið skrímsli sem gengur berserksgang í New York? Sjálfstætt framhald hins geysivinsæla King of Tokyo er nýkomið í verslunina […]
King of New York komið → Lesa meira
Þriðjudaginn 1. júlí munu Spilavinir halda íslandsmeistaramót í spilinu Dominion. Fyrir þá sem ekki þekkja er Dominion skemmtilegt og krefjandi borðspil sem byggir á spilastokkum. Hver
Íslandsmeistaramótið í Dominion 2014 → Lesa meira
Við bíðum alltaf spenntar eftir að deginum sem tilnefningarnar fyrir þýsku spilaverðlaunin Spiel des Jahres 2014 eru tilkynntar. Spilaverðlaunin Spiel des Jahres eru virtustu verðlaun
Spil ársins 2014 tilnefningarnar komnar → Lesa meira
Spilavinir, spilasafnarar og spilaáhugafólk nú er tækifærið að bítta, selja og kaupa lítið eða mikið notuð borðspil og jafnvel ný. Spilavinir opna kjallarann hjá sér og
Bítta selja kaupa markaður → Lesa meira
Spilavinir tóku þátt í Barnamenningarhátíðinni og var frábær mæting. Það var spilað á öllum borðum á báðum hæðum. Takk fyrir komuna allir!
Frábær mæting og skemmtlegur dagur → Lesa meira
Spilavinir bjóða upp á skemmtilega spilastund í verslun sinni að Suðurlandsbraut 48 (bláu húsunum í Skeifunni). Þar er úrval borðspila og smáspila sem starfsmenn kenna
Barnamenningarhátið í Reykjavík → Lesa meira
Frábært spilakvöld í versluninni í gær. Það mættu um 35 manns og var spilað á 7 borðum. Það var spilað Dominion, La Boca, Bohnanza, Netrunner,
Spilakvöld 13. mars → Lesa meira
Íslandsmeistaramótið í Carcassonne verður haldið sunnudaginn 19. janúar kl. 17 í verslun Spilavina. Íslandsmeistarinn vinnur sér keppnisrétt á heimsmeistaramótinu í Carcassonne sem haldið verður á
Íslandsmeistaramótið í Carcassonne → Lesa meira