Skoðað: 2
Við vorum að fá teiknimyndasögur sem á sama tíma eru einnig spil. Captive er draugasaga/ráðgáta sem þú þarft að leysa sjálf(ur) og er stórskemmtileg.
Erum einnig með úrval af teiknimyndasögum eins og Viggó Viðutan, Lóu og Ástrík svo nefnd séu dæmi.
Spilavinir er stærsta sérverslun landsins í borðspilum. Við bjóðum upp á frábært úrval af alls kyns fjölskylduspilum og púsluspilum. Einnig getur þú pantað Spilavini á bekkjarkvöld, spilakvöld í fyrirtækinu og alls kyns aðrar uppákomur.