Skoðað: 111
Skemmtilega og margverðlaunaða orðaspilið er núna fáanlegt á íslensku.
Hvert lið þarf að finna sína njósnara en fær til þess vísbendingar frá liðstjóranum sínum. Vísbendinganar þarf að túlka rétt því einhverstaðar bíður leigumorðingi eftir að þið gerið mistök.