Ef ykkur langar til að prófa borðspil á símanum ykkar þá getum við mælt með leik…

Skoðað: 1

Ef ykkur langar til að prófa borðspil á símanum ykkar þá getum við mælt með leiknum Triple Agent! sem var að koma út á iOS og Android í dag.

Triple Agent! er spennandi blekkingarleikur í stíl við One Night Ultimate Werewolf og The Resistance. Leikurinn er stórskemmtilegur og frábær viðbót við spilakvöldið. Þar að auki er hann ókeypis þannig það er engin ástæða til þess að prófa hann ekki!

App Store: https://apple.co/2uFVKg0

Play Store: https://bit.ly/2vFrGyl

Skrifa athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;