Fyrsta spilakvöldið 2014

Skoðað: 0

Fyrsta spiliakvöldið okkar árið 2014 byrjaði vel. Það voru yfir 30 manns sem mættu og það var spilað á 6 borðum. Það sem var spilað var Star Fluxx, Elfenland, Vegas, Seasons, Orgins, Resistance, Mascarade, Dixit, Ticket to Ride Europe, Android: Netrunner Alhambra, Dominion og King of Tokyo. Næst opna spilakvöldið verður 30. janúar.

Það verða fleiri viðburðir hjá okkur í janúar fyrir utan þessi reglulegu spilakvöld. Við ætlum að halda Íslandsmeistaramótið í Carcassonne sunnudaginn 19. janúar. Við ætlum að vera með Netrunner kennslukvöld og svo mót fljótlega eftir það. Nánari upplýsingar um það síðar…

Skrifa athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;