Skoðað: 7
Halló Akureyri!
Við erum að koma til Akureyrar föstudaginn 16. september á haustþing kennara, að kenna spil. Við erum til í að skutla í eitt fullorðins spilakvöld fimmtudagskvöldið 15. september – en okkur vantar stað. Er einhver á Akureyri sem getur aðstoðað okkur? Og er áhugi á spilakvöldi?