Skoðað: 0
Við erum í sumarskapi og ætlum að gefa eitt pláss á sumarnámskeiðið okkar sem hefst núna 20. júní og hefur þemuna lygalaupar.
Það eina sem þarf að gera er að skrifa athugasemd hérna neðar þar sem kemur fram uppáhalds spil fjölskyldunnar.
Einn heppinn aðili verður dreginn út af handahófi og getur gefið barni á aldrinum 11-13 ára frítt á námskeiðið hjá okkur.
Lygalaupar – Spilanámskeið 20-24 júní – Spilavinir
Fyrsta spilanámskeið Spilavina í sumar hefur þemað Lygalaupar. Námskeiðaröð Spilavina er ætluðum krökkum á aldrinum 11-13 ára. Við spilum og lærum fjölbreytt spil sem byggja að miklu leyti á því að blekkja eða lesa hina leikmennina. Enn eru nokkur pláss laus og hægt er að skrá sig á netfanginu spila…