Monopoly komiư aftur!

Skoưaư: 102

Eftir langa bið er Monopoly nú loks fÔanlegt aftur í Spilavinum.

Monopoly er sívinsælt spil um fasteignaviðskipti. það var fundið upp Ô kreppuÔrunum í Bandaríkjunum og gengur út Ô stórviðskipti og skjótan gróða. Byrjað er Ô byrjunarreit og síðan er farið um leikborðið eignir keyptar og seldar og hús og hótel byggð. Gættu þess að þegar aðrir leikmenn lenda Ô þínum eignum þurfa þeir að borga þér leigu! Og gleymdu ekki að fÔ 20.000 kr í hvert skipti sem þú ferð framhjÔ byrjunarreitnum. Leiðin til sigurs er að sýna fyrirhyggju, fjÔrfesta vel og gera góða samninga. Ef heppnin er ekki með þér getur þú veðsett eignir þínar eða gert samninga við aðra leikmenn. SÔ sem safnar mestum auði og nær einokkunarstöðu stendur upp sem sigurvegari í Monopoly.

Skrifa athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;