Skoðað: 406
Tveggja manna spil! Ef þú mátt vera úti til kl. 22 á kvöldin þá er alveg tilvalið að skella sér á Spilakaffi í morgun, miðvikudaginn kl. 20.
Spilakaffið er opið spilakvöld þar sem fólk kemur saman til að spila, fær leiðsögn og/eða fylgist með skemmtilegum spilum.
Á fyrsta Spilakaffi ársins munu Spilavinir kynna fyrir gestum tveggja manna spil eins og t.d. Sequence, Qwirkle, 10 days spilin, Dominion, 11 nimmt, Carcassonne og fleiri spennandi spil.