Spilakaffi í Gerðubergi

Skoðað: 406

2jamannaspilTveggja manna spil! Ef þú mátt vera úti til kl. 22 á kvöldin þá er alveg tilvalið að skella sér á Spilakaffi í morgun, miðvikudaginn kl. 20.
Spilakaffið er opið spilakvöld þar sem fólk kemur saman til að spila, fær leiðsögn og/eða fylgist með skemmtilegum spilum.
Á fyrsta Spilakaffi ársins munu Spilavinir kynna fyrir gestum tveggja manna spil eins og t.d. Sequence, Qwirkle, 10 days spilin, Dominion, 11 nimmt, Carcassonne og fleiri spennandi spil.

Skrifa athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;