Skoðað: 0
Top That! Töframannafjör! Hver leikmaður fær töfrahatt, allskonar galdrahluti og kanínu. Síðan er dregið spil sem segir til um hvaða hlutum á að stafla, hvaða hluti á ekki að nota og hvaða hlutur er falinn undir öðrum hlut. Fyrstu til að raða sínu dóti eftir myndinni fær stig.
Hress og skemmtilegur leikur fyrir börn á öllum aldri.
Top That!: https://spilavinir.is/vara/top-that/