Topp 10 spil sumarsins

Mest seldu spilin í sumar bera það greinilega með sér að fólk er að leita sér að spili sem auðvelt er að ferðast með, hvort sem er innanlands eða utan, auk þess að leita að spili sem gaman er að spila með börnunum (við erum að horfa á þig Outfoxed).

Flip 7 hefur komið eins og stormsveipur inn á senuna og er strax komið í litlar og nettar umbúðir eins og mest seldu spil heims, UNO, Skip-bo, og önnur vinsæl stokkaspil. Hart á hæla þess kemur nýjasti Hitsterinn með sakbitnar sælur, og svo hið sívinsæla Five Crowns.

Líttu við í Spilavinum til að bæta einni skemmtun við í safnið þitt.

Mest seldu spil sumarsins eru


Karfa