Uppáhalds litla spilið okkar þessa dagana. Schotten Totten! Tveggja manna kortas… 19. júlí, 2017 / Höfundur: / Facebook færslur / 1 mínútu að lesa Uppáhalds litla spilið okkar þessa dagana. Schotten Totten! Tveggja manna kortaspil með ákveðnu pókerívafi – við berjumst um svæði og fáum mörg tækifæri til að skemma fyrir hvort öðru.