Úrslit í sumarleik Spilavina! Við drógum út sigurvegara í sumarleiknum okkar nú…

Úrslit í sumarleik Spilavina!

Við drógum út sigurvegara í sumarleiknum okkar núna rétt í þessu. Þeir heppnu geta nálgast vinningana í verslun Spilavina á Suðurlandsbraut 48 í dag, á morgun eða eftir helgi.

Það var hún Elísa G. Jónsdóttir sem vann pakka 1 eða fjölskyldupakkann.
Ragnheiður Guðrún Hreinsdóttir vann síðan pakka 2 eða partýspilapakkann.

Við munum hafa samband við vinningshafana í snarhasti og um leið viljum við þakka öllum sem tóku þátt. Við munum klárlega hafa svona aftur fljótlega.

Karfa