6 Nimmt

Rated 4.50 out of 5 based on 2 customer ratings
(2 umsagnir viðskiptavina)

2.950 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2-10 leikmenn
Spilatími: 45 mínútur
Höfundur: Wolfgang Kramer

Availability: Til í verslun

Minus Quantity- Plus Quantity+
Skoðað: 883

Strategískt og kaotískt spil sem verður skemmtilegra með fleira fólki. Einnig þekkt sem 6 takes.

Leikmenn byrja með 10 spil á hendi í ólíkum tölum. Leikmenn setja allir út spil í einu, á hvolfi og svo er þeim raðað á réttan stað, en enginn vill leggja út sjötta spilið í röðinni. Markmið spilsins er að taka ekki upp nein spil. Hvert spil sem leikmaður þarf að taka upp kostar hann mínusstig fyrir hvern uxahaus. Sá, sem fær fæsta hausa, sigrar.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2008 Juego del Año – Úrslit
  • 2006 Japan Boardgame Prize Best Japanese Game – Tilnefning
  • 2005 Hra roku – Tilnefning
  • 1996 Mensa Select – Sigurvegari
  • 1994 Spiel des Jahres – Meðmæli
  • 1994 Fairplay À la carte – Sigurvegari
  • 1994 Deutscher Spiele Preis Best Family/Adult Game – Sigurvegari
Karfa
;